Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Dómarabókin

 

Dómarabókin 6.13

  
13. Þá sagði Gídeon við hann: 'Æ, herra minn, ef Drottinn er með oss, hví hefir þá allt þetta oss að hendi borið? Og hvar eru öll dásemdarverk hans, þau er feður vorir hafa skýrt oss frá, segjandi: ,Já, Drottinn leiddi oss út af Egyptalandi!` En nú hefir Drottinn hafnað oss og gefið oss í hendur Midíans.'