13. Þegar Gídeon kom þangað, var maður nokkur að segja félaga sínum draum með þessum orðum: 'Sjá, mig dreymdi draum, og þótti mér byggbrauðskaka velta sér að herbúðum Midíans, og komst hún alla leið að tjaldinu og rakst á það, svo að það féll, og kollvelti því, svo að tjaldið lá flatt.'