Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Dómarabókin

 

Dómarabókin 7.24

  
24. Gídeon hafði og sent sendimenn um öll Efraímfjöll og látið segja: 'Farið ofan í móti Midían og varnið þeim yfirferðar yfir árnar allt til Bet Bara og yfir Jórdan.' Þá var öllum Efraímítum stefnt saman, og þeir vörnuðu þeim yfirferðar yfir árnar allt til Bet Bara og yfir Jórdan.