Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Dómarabókin

 

Dómarabókin 7.4

  
4. Þá sagði Drottinn við Gídeon: 'Enn er liðið of margt. Leið þú þá ofan til vatnsins, og mun ég reyna þá þar fyrir þig. Sá sem ég þá segi um við þig: ,þessi skal með þér fara,` hann skal með þér fara, en hver sá, er ég segi um við þig: ,þessi skal ekki með þér fara,` hann skal ekki fara.'