5. Leiddi Gídeon þá liðið niður til vatnsins. Og Drottinn sagði við Gídeon: 'Öllum þeim, sem lepja vatnið með tungu sinni, eins og hundar gjöra, skalt þú skipa sér, og sömuleiðis öllum þeim, sem krjúpa á kné til þess að drekka úr lófa sínum, er þeir færa upp að munni sér.'