Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Dómarabókin

 

Dómarabókin 8.10

  
10. Þeir Seba og Salmúna voru í Karkór og herlið þeirra með þeim, um fimmtán þúsundir manna, allir þeir, er eftir voru af öllum her austurbyggja, en eitt hundrað og tuttugu þúsundir vopnaðra manna voru fallnar.