Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Dómarabókin
Dómarabókin 8.20
20.
Því næst sagði hann við Jeter, frumgetinn son sinn: 'Far þú til og drep þá!' En sveinninn brá ekki sverði sínu, því að hann bar ekki hug til, enda var hann ungur að aldri.