Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Dómarabókin
Dómarabókin 9.36
36.
Og Gaal sá liðið og sagði við Sebúl: 'Sjá, þarna kemur fólk ofan af fjöllunum.' En Sebúl sagði við hann: 'Þú sérð skuggann í fjöllunum og ætlar menn vera.'