Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Dómarabókin

 

Dómarabókin 9.3

  
3. Móðurbræður hans töluðu öll þessi orð um hann í eyru Síkembúa, svo að hugur þeirra hneigðist að Abímelek, því að þeir sögðu: 'Hann er bróðir vor.'