Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Dómarabókin

 

Dómarabókin 9.48

  
48. þá fór Abímelek upp á Salmónfjall með allt liðið, sem hjá honum var. Og Abímelek tók öxi í hönd sér og hjó af trjágrein, hóf á loft og lagði á herðar sér og sagði við liðið, sem með honum var: 'Gjörið nú sem skjótast slíkt hið sama, er þér sáuð mig gjöra.'