Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Dómarabókin
Dómarabókin 9.54
54.
Þá kallaði hann sem skjótast til skjaldsveins síns og mælti við hann: 'Bregð sverði þínu og deyð mig, svo að eigi verði um mig sagt: Kona drap hann!' Þá lagði sveinn hans hann í gegn, og varð það hans bani.