Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Harmljóðin

 

Harmljóðin 2.11

  
11. Augu mín daprast af gráti, iður mín ólga, hjarta mitt ætlar að springa yfir tortíming dóttur þjóðar minnar, er börn og brjóstmylkingar hníga magnþrota á strætum borgarinnar.