Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Harmljóðin
Harmljóðin 2.13
13.
Hvað á ég að taka til dæmis um þig, við hvað líkja þér, þú dóttirin Jerúsalem? Hverju á ég að jafna við þig til að hugga þig, þú mærin, dóttirin Síon? Já, sár þitt er stórt eins og hafið, hver gæti læknað þig?