Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 3 Móse

 

3 Móse 10.12

  
12. Móse sagði við Aron og þá Eleasar og Ítamar, sonu hans, er eftir voru á lífi: 'Takið matfórnina, sem eftir er af eldfórnum Drottins, og etið hana ósýrða hjá altarinu, því að hún er háheilög.