Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 3 Móse

 

3 Móse 10.19

  
19. En Aron sagði við Móse: 'Sjá, í dag hafa þeir fram borið syndafórn sína og brennifórn fyrir Drottin, og mér hefir slíkt að höndum borið. Hefði ég nú etið syndafórnina í dag, mundi Drottni hafa þóknast það?' Og er Móse heyrði þetta, lét hann sér það vel líka.