Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
3 Móse
3 Móse 10.3
3.
Þá sagði Móse við Aron: 'Nú er það fram komið, sem Drottinn sagði: Heilagleik minn vil ég sýna á þeim, sem nálægjast mig, og birta dýrð mína frammi fyrir öllum lýð.' Og Aron þagði.