Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 3 Móse

 

3 Móse 13.20

  
20. Og prestur skal líta á, og sjái hann, að dílann ber lægra en skinnið og hárin í honum hafa gjörst hvít, skal prestur dæma hann óhreinan. Þá er það líkþrársótt, sem brotist hefir út í kýlinu.