Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
3 Móse
3 Móse 13.51
51.
Og hann skal líta á skelluna á sjöunda degi. Hafi skellan færst út á fatinu eða vefnaðinum eða prjónlesinu eða skinninu, til hverra nota sem skinnið er haft, þá er skellan skæð líkþrá. Þá er það óhreint.