Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
3 Móse
3 Móse 13.52
52.
Og skal brenna fatið eða vefnaðinn eða prjónlesið, hvort það er heldur af ullu eða líni, eða hvern hlut af skinni gjörvan, er skellan er á, því að það er skæð líkþrá. Það skal í eldi brenna.