Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 3 Móse

 

3 Móse 13.57

  
57. En komi hún enn í ljós á fatinu eða vefnaðinum eða prjónlesinu eða á nokkrum hlut af skinni gjörvum, þá er það líkþrá, sem er að brjótast út. Þú skalt brenna í eldi það, er skellan er á.