Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 3 Móse

 

3 Móse 14.8

  
8. Sá er lætur hreinsa sig, skal þvo klæði sín, raka allt hár sitt og lauga sig í vatni, og er þá hreinn. Og síðan gangi hann í herbúðirnar, en skal þó sjö daga hafast við fyrir utan tjald sitt.