Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 3 Móse

 

3 Móse 16.10

  
10. En hafurinn, sem hlutur Asasels féll á, skal færa lifandi fram fyrir Drottin, til þess að friðþæging fari fram yfir honum og honum sé sleppt til Asasels út á eyðimörkina.