Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
3 Móse
3 Móse 16.11
11.
Aron skal leiða fram uxann, sem honum er ætlaður til syndafórnar, og friðþægja fyrir sig og hús sitt, og hann skal slátra uxanum, sem honum er ætlaður til syndafórnar.