Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
3 Móse
3 Móse 16.24
24.
Og hann skal lauga líkama sinn í vatni á helgum stað og fara í klæði sín, ganga síðan út og fórna brennifórn sjálfs sín og brennifórn lýðsins, og friðþægja fyrir sig og fyrir lýðinn.