Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 3 Móse

 

3 Móse 16.26

  
26. Og sá, er fór burt með hafurinn til Asasels, skal þvo klæði sín og lauga líkama sinn í vatni. Síðan gangi hann í herbúðirnar.