Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 3 Móse

 

3 Móse 16.27

  
27. En syndafórnaruxann og syndafórnarhafurinn, hverra blóð var borið inn til friðþægingar í helgidóminum, skal færa út fyrir herbúðirnar og brenna í eldi skinnin af þeim, kjötið og gorið.