Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
3 Móse
3 Móse 16.2
2.
Og Drottinn sagði við Móse: 'Seg þú Aroni bróður þínum, að hann megi ekki á hverjum tíma sem er ganga inn í helgidóminn inn fyrir fortjaldið, fram fyrir lokið, sem er yfir örkinni, ella muni hann deyja, því að ég mun birtast í skýinu yfir lokinu.