Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
3 Móse
3 Móse 16.4
4.
Hann skal klæðast helgum línkyrtli og hafa línbrækur yfir holdi sínu og gyrða sig línbelti og setja á sig vefjarhött af líni. Þetta eru helg klæði. Og skal hann lauga líkama sinn í vatni og klæðast þeim.