Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 3 Móse

 

3 Móse 17.11

  
11. Því að líf líkamans er í blóðinu, og ég hefi gefið yður það á altarið, til þess að með því sé friðþægt fyrir yður, því að blóðið friðþægir með lífinu.