Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 3 Móse

 

3 Móse 19.10

  
10. Og eigi skalt þú gjörtína víngarð þinn, né heldur tína upp niður fallin ber í víngarði þínum. Þú skalt skilja það eftir handa fátækum og útlendingum. Ég er Drottinn, Guð yðar.