Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 3 Móse

 

3 Móse 19.22

  
22. Og presturinn skal friðþægja fyrir hann með sektarfórnarhrútnum frammi fyrir Drottni vegna syndar hans, sem hann hefir drýgt. Og honum mun fyrirgefin verða synd hans, sem hann hefir drýgt.