Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
3 Móse
3 Móse 19.23
23.
Er þér komið inn í landið og gróðursetjið alls konar aldintré, þá skuluð þér telja aldinin á þeim sem yfirhúð þeirra. Þrjú ár skuluð þér halda þau fyrir óumskorin; eigi skal neyta þeirra.