Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 3 Móse

 

3 Móse 19.9

  
9. Er þér skerið upp jarðargróður yðar, þá skalt þú eigi skera akur þinn út í hvert horn, né heldur skalt þú tína eftirtíning uppskeru þinnar.