Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 3 Móse

 

3 Móse 2.13

  
13. Allar matfórnir þínar skalt þú salti salta, og þú skalt eigi láta vanta í matfórnir þínar salt þess sáttmála, er Guð þinn hefir við þig gjört. Með öllum fórnum þínum skalt þú salt fram bera.