Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 3 Móse

 

3 Móse 20.23

  
23. Þér skuluð ekki breyta eftir setningum þeirrar þjóðar, sem ég rek burt undan yður, því að þeir frömdu allt þetta og þess vegna bauð mér við þeim.