Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
3 Móse
3 Móse 20.24
24.
Fyrir því sagði ég yður: ,Þér skuluð eignast land þeirra, og ég vil gefa yður það til eignar, land sem flýtur í mjólk og hunangi.` Ég er Drottinn, Guð yðar, sem hefi skilið yður frá þjóðunum.