Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
3 Móse
3 Móse 21.10
10.
Sá sem er æðsti prestur meðal bræðra sinna, og smurningarolíu hefir verið hellt yfir höfuð honum og hönd hans fyllt, að hann klæðist hinum helgu klæðum, hann skal eigi láta hár sitt flaka og eigi rífa sundur klæði sín.