Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 3 Móse

 

3 Móse 21.14

  
14. Ekkju eða konu brott rekna eða mey spjallaða, skækju, eigi skal hann slíkum kvænast, heldur skal hann taka sér fyrir konu mey af þjóð sinni.