Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 3 Móse

 

3 Móse 22.21

  
21. Nú vill einhver fórna Drottni heillafórn af nautum eða sauðfénaði, hvort heldur er til að efna heit sitt eða í sjálfviljafórn, þá skal það vera gallalaust, til þess að það afli honum velþóknunar. Ekkert lýti sé á því.