Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
3 Móse
3 Móse 22.3
3.
Seg við þá: Hver sá af niðjum yðar, nú og í komandi kynslóðum, er kemur nærri helgigjöfum þeim, er Ísraelsmenn helga Drottni, meðan hann er óhreinn, skal upprættur verða frá augliti mínu. Ég er Drottinn.