Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
3 Móse
3 Móse 23.14
14.
Eigi skuluð þér eta brauð, bakað korn eða korn úr nýslegnum kornstöngum allt til þess dags, allt til þess er þér hafið fært fórnargjöf Guði yðar. Það skal vera yður ævarandi lögmál frá kyni til kyns í öllum bústöðum yðar.