Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 3 Móse

 

3 Móse 23.36

  
36. Sjö daga skuluð þér færa Drottni eldfórn. Áttunda daginn skuluð þér halda helga samkomu og færa Drottni eldfórn. Það er hátíðafundur, þá skuluð þér eigi vinna neina stritvinnu.