Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
3 Móse
3 Móse 23.3
3.
Sex daga skal verk vinna, en sjöunda daginn skal vera helgihvíld, helg samkoma. Þér skuluð ekkert verk vinna. Það er hvíldardagur Drottins í öllum bústöðum yðar.