Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
3 Móse
3 Móse 24.23
23.
Og Móse talaði við Ísraelsmenn, og þeir leiddu lastmælandann út fyrir herbúðirnar og lömdu hann grjóti. Og Ísraelsmenn gjörðu svo sem Drottinn hafði boðið Móse.