Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 3 Móse

 

3 Móse 24.8

  
8. Á hverjum hvíldardegi skal hann raða þessu frammi fyrir Drottni stöðuglega. Er það ævinlegur sáttmáli af hálfu Ísraelsmanna.