Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 3 Móse

 

3 Móse 25.11

  
11. Fagnaðarár skal fimmtugasta árið vera yður. Þér skuluð eigi sá og eigi uppskera það, sem vex sjálfsáið það ár, né heldur skuluð þér þá lesa vínber af óskornum vínviðum.