Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 3 Móse

 

3 Móse 25.31

  
31. En hús í þorpum, sem eigi eru múrgirt allt í kring, skulu talin með landi sveitarinnar. Þau skal jafnan heimilt að leysa, og þau skulu ganga úr eigu kaupanda á fagnaðarárinu.