Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / 3 Móse

 

3 Móse 25.33

  
33. Og ef einhver af levítunum leysir eigi, þá skal selt hús ganga úr eigu kaupanda á fagnaðarárinu, sé það í eignarborg hans, því að húsin í borgum levítanna eru óðalseign þeirra meðal Ísraelsmanna.