Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
3 Móse
3 Móse 25.35
35.
Ef bróðir þinn kemst í fátækt og verður ósjálfbjarga hjá þér, þá skalt þú styðja hann sem dvalarmann og hjábýling, svo að hann geti lifað hjá þér.