Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
3 Móse
3 Móse 26.16
16.
þá vil ég gjöra yður þetta: Ég vil vitja yðar með skelfingu, tæringu og köldu, svo að augun slokkna og lífið fjarar út. Og þér skuluð sá sæði yðar til einskis, því að óvinir yðar skulu eta það.